fbpx

FROM REYKJAVIK WITH LOVE

FÓLKFRÉTTIRSHOP

Spennandi fréttir dagsins eru þær að sænska merkið Elvine hefur hannað litla fatalínu innblásna af Reykjavík. Lögð var megináhersla á að hanna hina fullkomnu íslensku yfirhöfn – the perfect city jacket , ásamt nokkrum öðrum minni flíkum. Merkið fékk í lið með sér útvalda íslendinga úr ólíkum áttum til að hjálpa til við verkefnið, þar á meðal ljósmyndarann Kára Sverris sem  einnig tók lookbook fyrir línuna með íslenskum fyrirsætum. Aðrir sem komu að verkefninu voru Rakel Matthea, Hrund Atladottir, Natalie Gunnarsdottir og Frosti Gnarr sem öll sátu vinnuhelgi með eiganda sænska fyrirtækisins ásamt hönnunarteymi.

“Elvine proudly present the Reykjavik City Jacket, a multi-tasking style essential with its roots in the Icelandic capital. Designed for the unique conditions of Reykjavik, the jacket is packed with resourceful functions developed by a collective of local creatives, each handpicked for their influence within the city’s creative community.”

 

 

creators1tech_white

 

Útkoman er hin ágætasta flík sem hentar allskonar týpum. Sniðið virkar gott og ég kann mest að meta hana svarta þó hún bjóði uppá fleiri möguleika. Verkefnið sem slíkt er frábært og þá sérstaklega fyrir þær sakir að svíarnir fái með sér alíslenskt fólk í lið. Gallerí 17 selur Elvine á Íslandi.

RCJ_tjej-1 product-zoom

Það sem mér finnst vera punkturinn yfir i-ið er að hluti af söluandvirði hvers jakka rennur til gætum garðsins. Það heillar alltaf þegar fyrirtæki gefa af sér með einhverjum eða öðrum hætti.

Áfram Ísland!
Meira: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SKÍNANDI DISKÓKÚLUR

Skrifa Innlegg