English Version Below
Ég hef fengið mikið af beiðnum frá lesendum sem vilja kauphugmyndir af dressum fyrir Secret Solstice. Það er sjálfsagt að verða við þeirri bón en ég hef tekið saman Frá toppi til táar lúkk sem má örugglega vinna eitthvað með. Eins og áður notast ég eingöngu við fatnað sem fáanlegur er í íslenskum verslunum.
Samfestingur: Selected, Hattur: WoodWood/Húrra Reykjavík, Gallajakki: Levis Vintage/Spútnik, Sólgleraugu: Komono/Húrra Reykjavík, Leðurpungur: VeroModa, Varalitur: Mac/HEAVY PETTING
Bolur: Armor Lux/Geysir, Buxur: Cheap Monday/Gallerí17, Hárskraut: Lindex, Kimono: Lindex, Jakki: 66°Norður, Skór: Bianco
Derhúfa: 66°Norður, Toppur: Vila, Kjóll: VeroModa, Buxur: F&F, Leðurjakki: Ganni/Geysir, Armypungur: WoodWood/Húrra Reykjavík, Superga skór: GS Skór
Sama hvaða leið þið farið í fatafali þá bið ég ykkur að klæða ykkur eftir veðri. Það er aldrei kúl að vera of illa klæddur og því eru stórir treflar mikilvægir í töskuna til að vefja sig inní ef svo ber undir.
Happy shopping og góða skemmtun um helgina!!
//
This weekend we have the Secret Solstice – a music festival here in Iceland. Above I took together shopping tips for people that will visit Laugardalur (where the festival will take place) next days … Happy weekend!
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg