fbpx

FATASÖLUR HELGARINNAR

Ég lagði það í vana minn að deila með lesendum þegar áhugaverðar fatasölur eiga sér stað. Með hækkandi sól fer slíkt af stað aftur.
Í dag verða smekkkonur úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætur með fatasölu á Prikinu. Hljómsveitin samanstendur af 14 ólíkum stúlkum sem þýðir meira úrval fyrir okkur – eitthvað fyrir alla.

AR-131229435

Hvar: Prikið
Hvenær: Í dag frá 12-17

10402624_10202766827144676_7327817154998315608_n

Á morgun , sunnudag verður ofurskvísan systir mín ásamt vinkonum í Kolaportinu þar sem þær ætla sér að hreinsa úr tískuklæðum.
Ég ætla að mæta og mæli að sjálfsögðu með því að þið gerið slíkt hið sama.

Hvar: Kolaportið
Hvenær: Á morgun 11-17

Happy shopping!

xx,-EG-.

Hver er Jean Paul Gaultier?

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. q@

    14. June 2014

    það er líka mjög næs markaður á loft hostel í dag.. :)