fbpx

FASHIONISTA X LYKKE LI

FASHIONISTA

Ég hef lengi haldið upp á sænsku söngkonuna Lykke Li.
Bæði sem tónlistarmann en líka fyrir flottan og persónulegan stíl.
Hún er mín fashionista að þessu sinni.
Eruð þið sammála?

Töffari!

xxx,-EG-.

HEIMILISFALLEGT

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

 1. Margrét Rós

  25. October 2012

  Hún er svo lík Lady Gaga – hef aldrei tekið eftir því áður

  • Elísabet Gunn

   25. October 2012

   Heyrðu, já það er rétt! Sýnir sig á sumum myndum.
   Ég held þó ekki jafn mikið upp á Gaga. :)