fbpx

FACTORY

SHOP

Secondhand verslunin sem að birtist á Parísar myndunum fyrir helgi hefur vakið upp forvitni hjá þónokkrum lesendum.
– Hvar hún sé staðsett?

Hún er staðsett beint á móti Pompidou, nýlistasafninu. Það er það besta sem að ég get sagt ykkur að svo stöddu.

Af því að ég finn ekki heimilisfangið á versluninni þá er gott að hafa heimilisfangið á safninu en það er:
19 Rue Beaubourg, 75004 Paris.

Þrátt fyrir að þær séu mjög margar fallegar vintage verslanirnar, þá er þessi tiltekna ein af þeim bestu að mínu mati.
Snyrtileg, skipulögð og einföld fyrir okkur viðskiptavinina.

Hún heitir Factory Vintage Store.

Happy shopping ! x
//EGunnars.

SHOP

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. jóhanna

    13. February 2013

    Er hun mjög dýr?

    • Elísabet Gunnars

      13. February 2013

      Nei. Alls ekki. Second Hand í Paris er almennt á mjög fínu verði. Sumar ódýrari en aðrar þó.

  2. Lilla

    13. February 2013

    Ég mæli líka með einni vintage búð á Boulevard Saint-Germain, 75006 Paris, man ekki alveg hvað hún heitir (er ekki svo langt frá Boulevard Saint. Michel, ef labbað er frá þeirri götu þá er hún á vinstri hönd, smá labb) en það er flest allt vigtað þar, rosalega mikið af fallegum flíkum á góðum prís!

    • Elísabet Gunnars

      13. February 2013

      Já ég veit hvaða verslun þú átt við. Heimsótti hana í sömu ferð. Tek kannski myndir þar næst ;)

      • Lilla

        13. February 2013

        Já hún er æðisleg, endilega ;)