fbpx

Elin Kling X GUESS by Marciano

Úff. Þessar myndir.

Hönnuðurinn, bloggarinn, fyrirmyndin og frumkvöðullinn (og eflaust líka hægt að titla hana módelið) Elin Kling, hefur síðustu mánuði unnið að verkefni fyrir Marciano by Guess. Ég sjálf er ekkert sérstaklega hrifin af Guess en varð spennt þegar að ég heyrði að hún fengi að hafa eitthvað um málið að segja fyrir fw12.
Línan kemur í verslanir í byrjun nóvember og inniheldur 33 item – Þessar myndir hér að ofan eru því bara byrjunin og hún lofar góðu. Spennó !
Hvað finnst ykkur?

xx,-EG-.

MUST HAVE

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigrún

    1. October 2012

    Mér finst þetta líta vel út so far. Mjög mikið Elin Kling vibe yfir þessu. :)