fbpx

DRIES VAN NOTEN Á PFW

FASHION WEEKINSPIRATION

English Version Below

Tískuvikan í París kláraðist í gær en ég fylgdist með úr fjarska. Dries Van Noten er mjög ofarlega í huga mér með sín dásamlegu klæði, stíliseruð til fyrirmyndar. Belgíski hönnuðurinn er þekktur fyrir að nota steka liti og munstur og það var aftur raunin í þetta skiptið. Punkturinn yfir i-ið var síðan valið á fyrirstætunum sem gengu pallinn. Van Noten notaði þekktustu andlit 90’s tímabilsins og fagnaði þannig 100 sýninga afmæli sínu. Margar af gömlu fyrirsætunum þekkjum við í öðrum hlutverkum í dag.

Hér fyrir neðan sjáið þið mín uppáhalds lúkk frá sýningunni en ég átti erfitt með að velja á milli. Þessu myndi ég vilja klæðast strax í dag. Getum allavega byrjað á að draga fram rúllukraga og blazer í yfirstærð og náð þannig sama lúkki? Love …

van-noten-rf17-0850-800x1204

Jamie Bouchert

van-noten-rf17-0977-800x1204

Hannelore Knuts

van-noten-rf17-1008-800x1204
Nadja Auermann

van-noten-rf17-0994-2-800x1204

Emma Balfour

van-noten-rf17-0766-800x1204

Caroline de Maigret

van-noten-rf17-0830-800x1204

Guinevere Van Seenus

van-noten-rf17-1031-800x1204

Alec Wek

van-noten-rf17-1050-800x1204

Erin O’Connor

van-noten-rf17-1257-800x1204

Kirsten Owen

van-noten-rf17-0724-800x1204

Amber Valetta

 

Orange/rauða dragtin !! , gallabuxurnar og þetta fallega sjal/borði yfir skyrtuna. Yfirhafnirnar eru í stórum stærðum og beinu kvössu buxna sniðin. Allt sem ég kann mjög vel að meta.

Ég held að það sem heilli mig mest séu þessar eldri virðulegu konur sem bera klæðin, þau bæta miklum þokka í lúkkin.

Línuna í heild sinni getið þið skoðað: HÉR

//

I followed Paris Fashion Week from home. Dries Van Noten is a winner if you ask me .. I want to wear all that looks … right now!
And I also love the models – supermodels of the ’90s!!

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

HEIMSÓKN: LINDEX SHOWROOM

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Ásdís

    6. March 2017

    ohhh unglingsstelpan í mér ískrar og minningar hellast yfir mig um að lesa Vouge með vinkonu þar sem við vorum að læra utanaf hvað allar fyrirsæturnar hétu og ég sagði bara um daginn “hvar er Nadja Auermann?”