DRESS

DRESS

12

Þetta ferðalag hefur farið vel með mig. Barnlaust frí er nokkuð nauðsynlegt en við hjúin tókum síðast svoleiðis 2010 og var því kominn tími til. Við gistum í Bordeaux seinni nóttina og þetta var átfitt kvöldsins.
Bolurinn var keyptur fyrr um daginn – Úr mesh efni, frá útsölunni í COS.
DSCF9184 photo

Eyrnalokkar: Hildur Yeoman, Bolur: COS, Taska: Monki, Stuttbuxur: Monki, Skór: 67/GS skór, Sokkar: H&M.

xx,-EG-.

ORÐ

Skrifa Innlegg