fbpx

DAGSINS

Uncategorized

Það koma dagar þar sem að maður nennir ómögulega að standa uppúr rúmminu á morgnanna.
Ég átti einn svoleiðis í morgun. Nennti ekki að standa upp og hvað þá að gera mig til.
Stalst í næstu flík af fatafjalli mannsins(bol frá WeekDay), dró upp um mig sömu buxur og ég klæddist í gær og henti hárinu upp í teygju. Thats it!
Stundum verður maður að leyfa sér að vera pínulítill haugur.

Jæja, ég hef allavega áorkað mjög miklu í morgun þrátt fyrir erfiða byrjun.
Ég vaknaði auðvitað um leið og ég hjólaði út í sólina og fékk fyrsta kaffibollann minn á mínum stað í góðu horni á uppáhalds kaffihúsi. Þar sem að ég sit enn og rita þetta niður.

Eigið góðan dag,
xxx,-EG-.

HILDUR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Guðrún Helga

    4. April 2012

    Þekki svona morgna. Knús á þig elsku vinkona mín

  2. Elisabet Gunnars

    4. April 2012

    Kram&Kossar tilbaka XXX Ég hlakka til sumarstunda í Reykjavíkinni með þér.

  3. Litlir Bleikir Fílar

    4. April 2012

    Þú ert mjög líklega komin í Guiness heimsmetabók sem mesti dúllu haugur. Bara grattis með það vinkona.
    Annars hlakka ég alveg ofsalega til sumarsins með ykkur, fæ lítil fiðrildi í magann :-)

  4. Elisabet Gunnars

    4. April 2012

    Ó við eigum eftir að eiga þær svo góðar stundirnar. XXX Fiðrildin kítla mig líka.