Þetta er útlit þriðju útgáfu tískutímaritsins CR Fashion Book. Tímarit sem að er í eigu fyrrum ritstýru Vogue, Carine Roitfelds.
Forsíðuna prýðir engin önnur en ólétt Kim Kardashian mynduð af Karl Lagerfeld (!)
Svar Roitfelds afhverju hún valdi að hafa ólétta Kim á forsíðu tískutímarits var áhugavert –
“Pregnancy is something that I always love. It’s about hope and the future and a new baby. This is not something for a gossip magazine that goes into the trash. This is a magazine that is a collector’s item.”
Ég hef aldrei verið hrifin af “þessum” Kardashian systrum .. eða frekar kannski ekki gefið mér tíma til að “kynnast þeim”.
En það er bara eitthvað við óléttar konur … ég hrífst af þeim, alltaf!
Stílisering myndanna er bjútífúl. Ekki væmin eins og típiskar óléttumyndir heldur kúl og mjög mikið fasjón. Og mér finnst það virka! Það var Riccardo Tisci sem að stíliseraði.
Eitthvað sem að allir þurftu að sjá …. vonandi eru þið sammála :)
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg