fbpx

CONVERSE X MISSONI

ALMENNT

Í tilefni tískuvikunnar í Paris tóku Missoni og Converse sig saman og hönnuðu strigaskó á fashionistur.
Útkoman var ótrúlega fín. Skræpótt Missoni á sneakers virðist virka. Allavega fyrir mig.

Fást: HÉR – á meðan birgðir endast.

xx,-EG-.

SHOP

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hildur Jóhannesdóttir

    4. October 2012

    Vááá´…loksins…töff skór án himinháa hæla..lov’it;)

  2. Halla

    4. October 2012

    Flottir