fbpx

CARIN WESTER SLIPPERS

FASHION WEEKLANGAR

I5A9591-700x0 I5A9389-700x0

Þessa dagana fylgist ég með tískuvikunni í Stokkhólmi sem nú stendur yfir. Á tískuvikum er alltaf eitt og eitt sem fangar auga mitt og í gær voru það þessir skór frá Carin Wester sem festust í huganum … sem er ástæðan fyrir því að ég sit hér eldsnemma morguns og skoða þá enn frekar og deili ástríðunni með ykkur.
Skemmtilega hannaðir slippers sem lúkka þægilegir þó þeir séu örugglega ætlaðir fínni tilefnum. Eitt par fyrir mig takk fyrir pent !

MNO0300-665x1000 MNO0415-665x1000
Carin Wester SS16

Carin er þekkt fyrir að hanna flíkur sem búa yfir klassa og henni tókst vel til þetta árið. Dressin hér að ofan voru mitt uppáhalds en HÉR getið þið flett yfir sýninguna í heild sinni. Sænsk tíska heillar .. þessir skór verða að vera mínir!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

HLÝTT HAUST: PEYSUR

Skrifa Innlegg