fbpx

CARIN WESTER 13

LOOKBOOK

Sænska tískuvikan stendur nú yfir.
Sú vika er sú sem að ég fylgist yfirleitt lang best með.
Mér finnst sænskir hönnuðir skapa klæðilegar flíkur á ásættanlegu verði miðað við hátískuna annarstaðar.
Carin Wester sýndi í gærkvöldi sumarlínu sína fyrir 2013.

Línan er klassísk og elegant.
Kannski ekkert endilega nógu mikið nýtt og ekkert voðalega sumarleg.
Samt smart og klæðileg.
Hvað finnst ykkur?

Dragtir verður trend sem að við verðum búnar að venja okkur við í vetur og getum því verið flottar í stíl við herrana með vorinu.

Mér finnst við hæfi að skoða næsta sumar í franska hitanum.
Ég hlakka til að skoða meira með morgunkaffinu í fyrramálið.
Þangað til þá !

xxx,-EG-.

HALLO INTERNET

Skrifa Innlegg