fbpx

GJAFAHUGMYNDIR FYRIR BÆNDUR

SHOP

6 ára snúðurinn minn spurði leikskólakennarann sinn hvort þau væru að fara í heimsókn á Bóndabæ á morgun,  þegar hún talaði um að Bóndadagurinn væri að renna upp. Já við erum að venjast íslensku hefðunum og sú sem næst kemur, hringir inn Þorrann. Í covid hef ég lært að það má fagna öllum tilefnum og því er ég bara mjög spennt að gefa Gunna gjöf, afþví bara, en nota daginn sem afsökun. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir sem ég er að skoða sjálf en ætli skemmtilegustu gjafirnar séu ekki samvera, upplifun sem býr til minningar. Við höfum átt mun minna af daglegri samveru frá því að við fluttum til Íslands og mér finnst það miður.

Carlobolaget leður six-pack haldari,  fæst: HÉR
Lúffur frá North Face,  fást: HÉR
Út að hlaupa? Hlaupajakki: 66°Norður, sem ég myndi nota með bóndanum, fæst: HÉR
Heirloom svunta frá KOKKU, fæst: HÉR
Calvin Klein nærbuxur: Gallerí 17, fást: HÉR
Ef þið ætlið að gleðja með bjór, þá langar mig að mæla með þessum tiltekna. Um er að ræða framleiðslu til minn­ing­ar um Loft Gunn­ars­son þar sem all­ur ágóði af sölu renna óskipt­ur í mikilvægan minn­ing­ar­sjóð, meira: HÉR
Okkar uppáhalds Espresso bolli frá 101 Copenhagen nú á niðurlækkuðu verði: HÉR og í Norr11
Græn skyrta frá Kormáki&Skyldi, fæst: HÉR
FISHER kerti, fæst: HÉR og í Rammagerðinni
Avolt fjöltengi: Epal & HÉR
Konfektmoli og koss? Hafliði býr til fallegustu molana sem undirituð kaupir í Mosfellsbakaríi
Tekla sloppur eða náttföt: HÉR
Acne stuttermabolur: GK Reykjavik
Uppáhalds húðvaran hans Gunna: BioEffect & HÉR

 

Til hamingju með daginn ykkar kæru bændur.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

 

*Ath að kauphugmyndafærslurnar mínar eru ekki samstarf

Á NIÐURLÆKKUÐU VERÐI

Skrifa Innlegg