fbpx

BACK TO BOOTS – HÉR ERU MÍN UPPÁHALDS

SAMSTARFSHOP
Færslan er unnin í samstarfi við Andreu Skóbúð


Back to boots
dagar standa nú yfir í verslun Andreu , og í netverslun um er að ræða 15%  afslátt af öllum haustskóm (boots) í dag 17.septetmber og á morgun þann 18. Í netverslun notið þið kóðann ”BOOTS” – mæli með!
Ég kíkti á vinkonur mínar í fallegustu skóbúð landsins og mátaði mína uppáhalds í hillunum þessa dagana en úrvalið er mikið og undirituð fékk vissan valkvíða, það verður að viðurkennast.

Merki eins og Billi Bi, JoDis, Anonymous CPH, Vagabond, Pavement, Cashott, Camilla Pihl taka á móti okkur – margir geggjaðir skór en líka þau gæði sem við viljum fá þegar við kaupum okkur skó. Happy shopping!

Ætli ég mæli ekki mest með þessum stígvélum? Þeir heita Elísabet og eru hönnun Andreu Rafnar fyrir JoDis – love love love!
Fást: HÉR

Billi Bi – Nappa // koma í ljósu og svörtu og ég er með þau á heilanum sem ´every day´ skó – elska hælinn.
Fást: HÉR

JoDis by Andrea Röfn fást í miklu úrvali á Vesturgötu 8. Þessir heita Hera – rennilásinn setur punktinn yfir i-ið.
Fást: HÉR

Bleiki draumurinn – HALLÓ HAFNARFJÖRÐUR! //Anonymous fegurð sem gefa þetta vá móment.
Fást: HÉR

15 % afsl af öllum BOOTS … háum – làgum – grófum – fínum & hælum (ekki af strigaskóm & opnum skóm)
Bleika búðin á Vesturgötu í Hafnarfirði.
Happy Shopping.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LÍFIÐ: TAK FOR DENNE GANG

Skrifa Innlegg