fbpx

ANDERSEN & LAUTH

Uncategorized

Ég hef alltaf verið aðdáandi Andersen & Lauth.
Þau hanna tímalausar fallegar flíkur og hjá þeim geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.

Þetta eru mínar uppáhalds flíkur fyrir SS12.

Allra ALLRA mest langar mig í Armyjakkann – eins og er.
Meira: HÉR

Þið takið kannski eftir því að ég er meira að vísa í sumar-línur hönnuða heldur en að pæla of mikið í því sem að gerist næsta vetur (þrátt fyrir að þær hlaðist inn á netið eftir tískuvikurnar.) Ástæðan er einfaldlega sú að ef að ég verð skotin í flíkum finnst mér ómögulegt að þurfa að bíða í næstum því ár eftir að eiga möguleikann á að eignast þær. Eruð þið sammála?

xxx,-EG-. 

RIHANNA FYRIR ELLE

Skrifa Innlegg