fbpx

ALLIR FÁ ÞÁ EITTHVAÐ FALLEGT

ÍSLENSK HÖNNUNSAMSTARFSHOPSMÁFÓLKIÐ

Eins og fyrri ár hef ég tekið saman gjafahugmyndir sem ég held að gætu hitt í mark. Allt eru þetta flíkur og vörur sem mættu vera undir mínu jólatré og allt frá íslenskum verslunum, sem þýðir að þið ættuð að geta nálgast allt saman fyrir jólin.
Ég setti upp FYRIR  HANA og FYRIR SMÁFÓLKIÐ hér í sömu færslunni en ég vona að þið getið nýtt ykkur hugmyndirnar.

Allir fá þá eitthvað fallegt –

FYRIR HANA

Mjög ofarlega á mínum óskalista, Tindur í rauðu. Fæst: HÉR
Sparkle Top frá Andreu er pottþétt á óskalista margra. Fæst: HÉR
Vesti frá uppáhalds Opera Sport, love love. Fæst: HÉR
Blómatrefill úr 100% ull, fæst: HÉR
Þakkið mér seinna en þessir maskar eru það sem við þurfum öll eftir jólaátið. Bio Effect uppáhaldið mitt er tilvalið í jólapakkann, fæst: HÉR
Kápa drauma minna, frá Magneu. Fæst: HÉR og í KIOSK
Íslensk list í jólapakkann. Mæli alltaf með Listval. Áslaug Íris er ofarlega á mínum óskalista. Fæst HÉR
Sjöstrand Espresso vélin fallega fæst í gulli HÉR og í verslunum Epal, á verma.is og á fleiri stöðum.
AndreA yoga top … þessi sem við munum nota undir dragtirnar aftur og aftur. Fæst: HÉR
Eins og þið vitið þá er undirrituð mikið Malene Birger fan, sniðin henta mér svo vel. Þessi ljósi fæst HÉR og kemur líka í svörtu
Skipulagsdagbók fyrir árið 2023 – ég er alltaf spenntust fyrir bókinni hennar Rakelar sem fæst: HÉR
Steamery er vara sem hefur verið á mínum óskalista í nokkur ár en ég hef ekki eignast ennþá. Fæst: HÉR
Stine Goya pallíettukjóll: Andrá & HÉR
Stálpottarnir frá Combekk eru gerðar úr hágæða endurunnu ryðfríu stáli og við elskum okkar og því get ég mælt heilshugar með. Fæst: HÉR
Hágæða förðunarburstar og sett frá MakeupStudio Hörpu Kára. Fást í HAF og: HÉR
Orð Töru Tjörva er fallegri gjöf sem mun hitta í hjartastað. Fæst: HÉR
Eyrnalokkar sem passa við allt og koma í nokkrum litum. Fást: HÉR
Ker skál, fyrir salt og pipar? Fæst: HÉR
Chanel varasalvi: Hagkaup
Ég hef lengi leitað að einmitt þessum brúna lit á neglurnar. Hátíðlegt? Fæst: HÉR
Sundhöll sundbolur í grænu, fæst: HÉR
Guide to Coco Chanel bók á borð. Fæst: HÉR
JoDis By Andrea Röfn há stígvél – líka í þessum brúna lit sem ég er svo hrifin af. Fást: HÉR


FYRIR SMÁFÓLKIÐ

Viðarkubbar sem hafa verið í mikilli notkun á mínu heimili í mörg ár: HÉR
Afafötin frá AsWeGrow – svo falleg gjöf. Fatnaður sem stækkar með börnunum.  Fæst: HÉR í mörgum litum.
Pocket dress í brúnu, frá AWG, fæst: HÉR
Falleg viðarleikföng er tilvalin jólagjöf fyrir minnstu krílin. Playroom er með mikið úrval af slíku HÉR
Duddubox er ný snilld frá BIBS. Fæst: HÉR
Hengið snuð sem skraut á jólapakka minnstu barnanna? Fást: HÉR
Það sem ég nota hvað mest á dúlluna mína eru svona sætir heilgallar. Bangsagallinn er úr nýrri línu Petit Stories, fæst: HÉR
Bugaboo Giraffe hefur verið okkar lífsins björg með ungabarn á heimilinu. En þetta er einmitt sú vara sem er jólagjöf þeirrar yngstu í ár á okkar heimili. Fyrirfram gjöf ;) Fæst: HÉR
Baðsett með dúsk: HÉR
Sæti bangsi, fæst: HÉR
Dúnúlpur, sú sætasta í bransanum er frá 66°Norður. Fæst: HÉR
Hör sængurverasett. Persónulegt með bókstaf eða Sofðu Rótt áletrun. Fæst: HÉR
Bækur er alltaf svo falleg gjöf. Sagan af Dimmalimm fæst: HÉR
Límmiða eyrnalokkar fyrir litlar skvísur, fæst: HÉR
Snjókúla: Epal og HÉR
Hringla: HÉR
Nagdót: HÉR

Sjáumst á ferðinni :)
Happy shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

MATARKARFA FRÁ HAGKAUP - verður þú sá heppni?

Skrifa Innlegg