fbpx

OUTFIT

OUTFITPERSÓNULEGT

Ég átti dásemdar vinkonustund á laugardagskvöld sem við framlengdum svo með brunch í gær. Þið sem fylgið mér á instagram hafið eflaust tekið eftir því að við mæðgurnar erum komnar til landsins og höfum verið hérna að njóta síðustu vikurnar eftir langan tíma í Svíþjóð án heimsókna eða hvers kyns ferðalaga. Það er yndislegt að vera heima og Aþena Röfn er sérstaklega að njóta þess að hitta alla, hafa nóg af fólki til að leika við og bræða með krúttheitunum sínum. Í fullkomnum heimi væri Arnór hérna með okkur en hann er einn duglegur vinnandi maður heima í Malmö. Ég segi ykkur miklu betur frá Íslandsheimsókninni  sem fyrst.

Kjóll: Acne Studios
Skór: Onitsuka Tiger
Taska: Dior
Peysa: &Other Stories
Sólgleraugu: Han Kjobenhavn

<3

Andrea Röfn

SÆNSKI DRAUMURINN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1