fbpx

HÚRRA REYKJAVÍK 2.0

ANDREA RÖFNPERSÓNULEGTWORK

 

English below!

8

Á árinu verður ný verslun HÚRRA REYKJAVÍK opnuð fyrir kvenþjóðina

Verslunarstjóri: yours truly!

Ég er sjúklega spennt fyrir komandi tímum og fyrir nýja starfinu mínu. Flest ykkar þekkið eflaust herrafataverslunina Húrra Reykjavík en hún hefur verið starfandi í rúmt eitt og hálft ár við góðan orðstír herramanna landsins. Seinna á árinu verða vörur á sama kaliberi loksins fáanlegar kvenþjóðinni. Sneakers, sneakers, sneakers.. og að sjálfsögðu fullt af fallegum fötum!

Síðustu helgi var ég stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn ásamt verslunareigendunum þeim Jóni Davíð og Sindra Jenssyni, og verslunarstjóranum Óla Alexander. Þar fóru innkaup fyrir Húrra Reykjavík fram.

3

2

4

1

7

IMG_0082

5

6

Stay tuned, þetta verður klikkað.

xx

Andrea Röfn

fylgist með mér á instagram: @andrearofn & snapchat: andrearofn
follow me on instagram: @andrearofn & snapchat: andrearofn

—-

English

This year a new HÚRRA REYKJAVÍK store will be opened for females.

Store manager: yours truly!

I’m super excited for the coming months and for my new job. A lot of you might know the menswear store Húrra Reykjavík, which has been active for almost two years. Later this year, similar products will finally be available for the women of Iceland. Sneakers, sneakers, sneakers.. and of course a lot of beautiful clothes!

I spent last weekend in Copenhagen, along with the store owners Jón Davíð and Sindri, and the men’s store manager Óli Alexander. There, we did our brand selections and orders for Húrra Reykjavík.Stay tuned.xxAndrea Röfn

WORK: ADL MUSIC VIDEO

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Karen Lind

  9. February 2016

  Frábærar fréttir :)

  … og sjúk beige kápan!

  • Andrea Röfn

   9. February 2016

   Ójá, hún færi þér vel! <3