fbpx

66°N – JÖKLA PARKA

ANDREA RÖFNNEW INUMFJÖLLUN


English Below

Ég hef lengi verið mikill aðdáandi 66° Norður. Það eru fyrst og fremst vörur merkisins sem ég er hrifin af, en einnig ímynd fyrirtækisins, auglýsingarnar og starfsfólkið. Jökla Parka hefur haldið á mér hita síðustu mánuði. Ég er ástfangin upp fyrir haus! Þetta er að mínu mati fallegasta parka sem 66° Norður hefur nokkurn tíma hannað. Hún kemur í dökkbláu, svörtu og earth grey og í tveimur sniðum; karla og kvenna. Ég fékk mér karlasniðið í dökkbláu.

Við Snorri Björns hittumst fyrir stuttu og tókum myndir af úlpunni. Hann er einn hæfileikaríkasti ljósmyndari sem ég þekki. Mæli með því að fylgjast með honum á instagram og snapchat: snorribjorns.

DSC04871

DSC04770

DSC04845 DSC04854

I’ve been a fan of 66° North for a long time. It’s first and foremost the clothing I love, but also the company’s image, the campaigns and the employees. Jökla Parka has been keeping me warm for the past few months. I’m head over heels about it! In my opinion it’s the most beautiful parka 66° North has ever made. It is available in navy, black and earth grey and in two fits; men’s and women’s. I took the men’s fit in navy. 

Photos: Snorri Björns. One of the most talented photographers I know. I recommend following him on instagram & snapchat: snorribjorns

xx

Andrea Röfn

Þessi færsla er skrifuð í samstarfi við 66° Norður

Fylgist með mér á instagram: @andrearofn & snapchat: andrearofn

Follow me on instagram: @andrearofn & snapchat: @andrearofn

OUTFIT

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Anna Sesselja

    15. March 2016

    Svo falleg elsku vinkona <3 og Snorri snillingur í sínu!

  2. Nadine

    7. October 2021

    What size are you wearing in the men’s parka?

    • Andrea Röfn

      25. November 2021

      XS!