fbpx

OUTFIT

OUTFITVIÐBURÐIR

English below

Um helgina fór fram árshátíð Háskólans í Reykjavík. Við vinkonurnar klæddum okkur að sjálfsögðu upp í okkar fínasta púss og nutum kvöldsins sem var ótrúlega skemmtilegt.

IMG_4559

Kjóll: ZARA
Hálsmen: Shlimp&Ulrich

Ég gerði make-up lúkkið ALVEG sjálf, og er frekar stolt af mér. Eins og ég hef nefnt áður er ég ótrúlega lítil snyrtivörumanneskja en ég fékk fullt af fínum snyrtivörum í afmælisgjöf um daginn. Ég ákvað því að reyna fyrir mér með þessa fallegu augnskugga og varalit og er nokkuð ánægð með útkomuna. Það er alveg kominn tími til að ég læri aðeins á hlutina og eignist kannski fleiri en tvo make-up bursta.

Endilega smellið á hjartað hér að neðan ef þið viljið umfjöllun um snyrtivörurnar sem ég notaði þarna og bara nota almennt!

The annual university gala  was held this weekend. Of course the girls and I got dressed up and enjoyed a super fun night together. I did the make-up look ALL BY MYSELF, and I’m kind of proud of it. Like I’ve mentioned before, I’m not that into cosmetics, but for my birthday the other day I got a lot of really nice cosmetic products. So I decided to try out on the new eyeshadows and lipstick and I’m quite happy with how it turned out. It’s definitely time for me to learn a little bit more and maybe get my hands on more than two make-up brushes.

Press the heart below if you’re interested in a blog post about my everyday make-up look as well as the look above!

xx

Andrea Röfn

VIÐTAL: MBL.IS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Guðrún Björg

    9. March 2016

    Fallegust í heimi. Lov. gbb