Something blue …
Ég ætla að klæðast einhverju bláu á morgun, föstudaginn 9 apríl, en þú?
Blár apríl er frábært framtak Styrktarfélags barna með einhverfu og á morgun verður haldið sérstaklega upp á mánuðinn með sérstaklega bláum degi. Skólar, vinnustaðir, vinir og fjölskyldur hafa gjarnan haldið upp á daginn ár hvert og það hefur verið gaman að fylgjast með því á samfélagsmiðlum síðustu árin. Að þessu sinni ætla ég að vera með og hvet ykkur til þess líka.
Að gamni hef ég tekið saman bláar kauphugmyndir sem fást í íslenskum verslunum þessa dagana.
Að gamni hef ég tekið saman bláar kauphugmyndir sem fást í íslenskum verslunum þessa dagana.
Flíspeysa: 66°Norður, Fæst: HÉR
Eyrnalokkar: Vanessa Mooney, Fást: HÉR
Samfestingur: Notes Du Nord, Fæst: HÉR
Nærföt: Ella-M, Fást: HÉR
Bolli: Royal Copenhagen, Fæst: HÉR
Hneppt peysa: Soft Rebels/AndreA
Síð skyrta: H&M
Naglalakk: Essie, Litur: Infinity Cool SS21
Inniskór: Adidas, Fást: HÉR
Taska: Silfen, Fæst: HÉR
Peysa: Baum búðin, Fæst: HÉR
Happy shopping!
Fögnum einhverfunni og því hversu frábært það er að við séum ekki öll eins! Áfram allskonar.
Skrifa Innlegg