… Mittisveski þarf ekki bara að bera um mittið.
Veskið er eitt af stærri trendum 2018 sem gaman er að taka þátt í. Fylgihlutur sem þægilegt er að bera á sama tíma og hann gerir lúkkið. Margir hátískuhönnuðir sýndu hana á pöllunum og hér höfum við nokkur dæmi um slíkt.
Festu hana um mittið eða leyfðu henni að hanga yfir öxlina. Sjáið betur hér –
//

Mitt mittisveski er frá Lindex og í dag nota ég hana yfir öxlina.
Blússa: Lindex
Sólgleraugu: Vintage
Jakki: Selected
Skór: Vagabond/Kaupfélagið
Þið hafið margar verið að spyrja um lakkbuxurnar mínar – ég bloggaði um þær í haust: HÉR

Marc Jacobs SS 2018

Balenciaga SS 2018

PROENZA SCHOULER
FÆST: HÉR

Louis Vuitton

Building Block – FÆST: HÉR

GUCCI – FÆST: HÉR

PRADA

WANDLER – FÆST: HÉR

GUCCI með printi – FÆST: HÉR

VALENTINO – FÆST: HÉR

MIU MIU – Fæst: HÉR
Og svo þær sem ég veit um í sölu hér heima:

Lánuð mynd frá Andreu Magnúsdóttur.
EVA Laugavegi

66°Norður

ZARA

LINDEX
Happy shopping !
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg