English Version Below
Marc Jacobs SS17
Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með mikilli bombu! Líklega mest umtalaða sýningin á tískuvikunni í ár. Það er þá ekki í fyrsta og ekki í síðasta sinn því herra Jacobs elskar að hneyksla.
Hugsað var út í hvert smáatriði og engu var til sparað – klæði, hár, makeup og “attitute” var vissulega til staðar. Þó þetta séu æpandi sumarklæði, þá get ég ekki annað en verið mjög innblásin af sýningunni í heild sinni. Sjáiði skóna …. ég er að elska þá þó ég myndi líklega aldrei klæðast þeim. Þetta er eitthvað svo mikið fasjón!
Þó að fatalínan sé overdose af 70s þá er makeupið mjög fallegt að mínu mati. Rauði augnskugginn sem hefur verið svo áberandi að undanförnu virðist ekki vera að fara fet. Ég kann að meta það.
Hárið er ekki minn tebolli. Maður á víst aldrei að segja aldrei – eða er það kannski í lagi stundum? Mögulega ..
Fegurðardísin Mica Arganaraz
Kendall Jenner var ein af fyrirsætum sýningarinnar
//
Marc Jacobs keeps on shocking in the fashion world. Everybody were talking about his show – mission accomplished.
The shoes are crazy, I love the make-up but the hair is not my cup of tea. Real overdose of 70’s and a lot of attitude and fashion.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg