Eru allir komnir með áramótalúkkið á hreint? Ef ekki þá fór ég smá hring í búðunum og tók saman nokkrar flíkur sem gætu hjálpað þeim sem eru á síðasta snúning …. eins og til dæmis ég.
Frá: Hildi Yeoman
:
Efra lúkkið verður ekki meira áramótalegt á meðan neðri kjóllinn er kaup sem býr yfir meira notagildi í framhaldinu.

Frá: SUIT
Ef þið viljið þægindi þá eruði save (og smart) í þessum. 

Samfestingur: Kultur
Toppur: Kultur

Glansandi gengur alltaf á áramótum.
Efri: Vila
Neðri: Gallerí17
Fallegt saman. Svört samfella frá Lindex og Pils frá Einveru.

Pallíettubolur frá Andreu Boutique passar við hvað sem er. Ekki bara fyrir áramótin heldur er þetta flíkin sem þið grípið í oft á nýju ári.
Ég hef hugsað um þennan blazer alltof lengi. Gullfallegur frá Gottu. 
Samfestingur: Einvera
Röndótt frá GK Reykjavík.
Hvort sem það er yfir þunnar sokkabuxur eða við grófar buxur þá gengur bæði við flotta hæla.
The little black dress. Frá: WonHundred/GK Reykjavik

Yfir kjólinn, samfestinginn eða eitthvað allt annað. Punktur yfir i-ið.
Frá: VeroModa
Eitthvað fyrir alla?
Ég vona það.
Happy shopping!
xx,-EG-.





Skrifa Innlegg