Í fréttum er þetta helst …
Íslensku 365 miðlar hafa samið við Condé Nast (!) um samstarf á íslenskri útgáfu á tímaritinu sem við þekkjum flest: Glamour.
Condé Nast er risa útgáfufyrirtæki sem gefur meðal annars út Vogue, GQ og Vanity Fair.
Frábærar fréttir fyrir íslenska tískuheiminn.
Ég er mjög spennt og held að þetta sé einmitt það sem hefur vantað í fjölmiðlaflóru landsins ef rétt er farið að.
Pant fara að vinna hjá sama fyrirtæki og Carrie Bradshow góðvinkona mín ;)
.. Er ekki annars búið að opna fyrir umsóknir?
Áfram Ísland!
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg