fbpx

VOR Í LOFTI Á FALLEGU ÍSLENSKU HEIMILI

Heimili

Voruð þið búin að sjá þetta fallega heimili í Stórholti sem núna er að finna á fasteignavefnum? Ég rakst á myndirnar á Smartlandi í morgun og má til með að deila þeim áfram enda sérstaklega glæsilegt íslenskt heimili á ferð. Það er eitthvað svo vorlegt að sjá, hvort það séu litrík blómin sem skreyta stofuvegginn eða græni liturinn sem læðist í hvern krók og kima í formi blóma, púða og plantna. Sólargeislarnir gægjast inn um glugga og héðan má sækja sér mikinn innblástur – Njótið.

Myndirnar tók Gunnar Sverrisson ljósmyndari af sinni alkunnu snilld, kíkjum í heimsókn…

    

Fleiri myndir má sjá hér – ásamt frekari upplýsingum um fasteignina.

Fallegt á svo sannalega við í þessu tilfelli ♡

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FALLEGT HEIMILI MEÐ DÁSAMLEGUM BARNAHERBERGJUM

Skrifa Innlegg