fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANN

Fyrir heimiliðÓskalistinnVerslað

Þá er loksins komið að jólagjafahugmyndum fyrir hann – og mér tókst að taka saman 38 fallegar og góðar hugmyndir fyrir þann sem ykkur þykir vænt um. Ég vona að þessar hugmyndir komi til með að nýtast ykkur vel í jólagjafastússinu, ég reyndi að hafa gjafirnar á breiðu verðbili svo það má finna hér eitthvað fyrir alla – njótið!

/ 1. Taccia lampi Lumex, 125.000 kr. / 2. Jökull, falleg ljósmyndabók eftir meistarann Ragnar Axelsson – Geysir Heima og Eymundsson, 14.900 kr. / 3. iittala Nappula kertastjaki eða skál, iittala sölustaðir, verð um 10.900 kr. / 4. Kortaveski, Dimm, 6.490 kr. / 5. Boss True scent, t.d. Lyfja, 10. 790 kr. / 6. Sjöstrand Espressóvél, HAF store, 34.990 kr. / 7. Marmarabretti, Dimm, 8.990 kr. / 8. Heyrnatól Nuraphone, Lumex. / 9. Kokkahnífur, Kokka, 18.900 kr. / 10. Geysir ullarteppi – íslensk framleiðsla, verð frá 12.800 kr. / 11. TID no.1 frá HAF store, 26.500 kr. / 12. Klassískur Lyngby vasi, Epal, 8.350 kr. / 13. Bitz stell í safnið, verð á skál 1.990 kr. Snúran. / 14. By lassen Kubus skálar mini, Epal, 9.900 kr. stk.

/ 1. Bók fyrir listaunnandann, Ásmundur Sveinsson myndhöggvari, fæst í Safnabúðum Listasafns Reykjavíkur. / 2. Stoff kertastjaki, hægt að stafla, Snúran, 5.900 kr. / 3. Skeggolía, Dimm og Snúran, 3.690 kr. / 4. Rúmföt, Dimm, 9.990 kr. / 5. Geysir handklæði, verð frá 2.900 kr. 3 f.2 um jólin, Geysir Heima. / 6. Eclipse lampi, HAF store, 16.900 kr. / 7. Ultima thule bjórglös, Epal, 2 stk, 6.250 kr. / 8. Eikarbretti, Kokka, 17.900 kr. / 9. Pressukanna Stelton, Epal og Kokka, 11.900 kr. / 10. Marmarabakki, Kokka, 15.900 kr. / 11. Kristal kertastjaki, Snúran, 17.500 kr. / 12. Erró veggspjöld, Panikk á Wall street, verð 2.900 kr. Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsi. / 13. Hang it all snagi hnota, Penninn Húsgögn, 29.760 kr.

/ 1. Eye klukka Vitra, Penninn Húsgögn, 39.900 kr. / 2. Eames bók á stofuborðið, Penninn Húsgögn, 12.990 kr. / 3. Einstaklega falleg glös sem nota má á tvo vegu Revolution, Geysir Heima. / 4. Íslenskt ilmkerti frá URÐ, t.d. Snúran og Epal, 5.990 kr. / 5. Stjaki frá HAF store, 24.900 kr. / 6. 19-69 ilmvatn unisex – HAF store, 24.900 kr. / 7. Listaverk eftir Ella Egils – sjá frekari upplýsingar á Instagram síðu hans. / 8. 24 bottles heldur heitu eða köldu, Epal, 2.500 kr. /9. Klassísk Erró bók fyrir hönnunar og listaunnandann – Safnbúðir Listasafns Reykjavíkur. / 10. Snoopy lampi frá Flos, 150.000 kr. / 11. Tom Dixon karafla ásamt glösum, Lumex, 19.800 kr.

Ég hef núna síðustu tvo daga þrætt verslanir að skoða jólagjafahugmyndir og hef sýnt frá því á Instagram (aðrar hugmyndir en þessar hér að ofan). Kíkið endilega við ef þið eruð ennþá að vandræðast! Ég vil svo einnig minna á að skrá sig í pottinn í stóra jólagjafaleik Svart á hvítu – 250.000 kr. gjafabréf í fallegustu verslunum landsins í vinning. – Sjá frekari upplýsingar hér. 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

JÓLASÆLGÆTIÐ Í ÁR // FYRIR ÞÁ SEM KUNNA EKKERT Í ELDHÚSINU

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Helgi Omars

    20. December 2018

    Gegggggjaður listi, langar í allt saman þarna