fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA & FYRIR VINKONUNA

JólÓskalistinn

Þá er loksins komin að árlegu jólagjafahugmyndunum Svart á hvítu sem njóta alltaf mikilla vinsælda. Ekki seinna vænna – með aðeins 14 daga til jóla og spurningin sem er ofarlega í huga okkar margra er “hvað á ég að gefa í jólagjöf”. Ég vonast til þess að þessar hugmyndir komi ykkur að góðum notum og komi ykkur á rétta sporið en á næstu dögum mun ég einnig sýna ykkur jólagjafahugmyndir “fyrir hann”, “fyrir barnið” og “fyrir heimilið” svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Að sjálfsögðu er þetta ekkert bundið við konur þó titillinn beri það heiti ♡ Njótið vel – ég naut þess svo sannarlega að setja saman þessa lista og veit núna akkúrat hvað mig langar í. Smellið svo endilega á vörurnar í textanum og þá lendið þið í viðkomandi verslun – viljið þið njóta þess að versla heima í stofu.

// 1. Flauelspúði, 12.990 kr. Dimm. // 2. Iittala Toikka glerfuglar eru klassísk eign, fást í iittala búðinni í Kringlunni. // 3. Eclipse lampi, 16.9o0 kr. Haf store. // 4. Grace eyrnalokkar, 22.000 kr. Hlín Reykdal. // 5. Paper Collective plakat 50×70, 11.800 kr. Epal. // 6. Reflection kristalskertastjaki, 19.900 kr. Snúran. // 7. Bang & Olufsen bluetooth drauma hátalari, 38.000 kr. Ormsson. // 8. Mýkjandi saltskrúbbur frá Angan, verð frá 1.950 – 5.400 kr. Fæst m.a. í Epal, Haf store, Angan og Hrím. // 9. Raawii skál, 7.200 kr. Epal. // 10. Ullartrefill ýmsir litir, 10.900 kr. Andrea. // 11. Leðursnyrtiveski, 15.900 kr. Andrea. // 12. Uppáhalds jólakertið, 5.990 kr. Fæst m.a. í Dimm, Epal, Snúrunni og Kokku. // 13. Hringur, 9.500 kr. Hlín Reykdal. // 14. Panthella mini lampi, 53.900 kr. Epal. // 15. Rúmföt, 6.990 kr. Dimm. // 16. Leðurstígvél Senso, 29.990 kr. Apríl Skór. // 17. Ultima Thule skál 37cm, 14.990 kr. Fæst m.a. í Snúrunni, Epal og öllum sölustöðum iittala. // 18. Tertudiskur, 7.990 kr. Dimm. // Kertaglas / vasi frá Ro, 15.900 kr. Kokka.

// 1. Bliss vasi, Anna Thorunn, 10.900 kr. Epal. // 2. Gullhúðaðir eyrnalokkar, 8.900 kr. Hlín Reykdal. // 3.  Tom Dixon Stone table lamp, 39.000 kr. Lumex. // 4. Senso opnir leðurskór, 14.995 kr. (tilboðsverð). Apríl skór. // 5. Jóla kristalskertastjaki Reflections, 36.900 kr. Snúran. // 6. Bitz diskur í stellið, margir litir –  verð frá 1.950 kr. Snúran og Bast. // 7.  Marmardiskur, 12.900 kr. Kokka. // 8. Morra silkislæða, 10.900 kr. Kjarvalsstaðir og Epal. // 9. Bleik karafla, 5.950 kr. Kokka. // 10. Bækur fyrir heimilið, Haf store, sjá betur úrval hér. // 11. New wave ljós, 74.900 kr. Snúran. // 12. Nappula kertastjaki, iittala, 19.900 kr. Sölustaðir iittala. // 13. Gyllt hnífapör 16 stk, 10.990 kr. Dimm. // 14. Bleikt teppi Loops, Ihanna home, 17.900 kr. Epal. // 15. Fólk Reykjavík kertastjaki / vasi. 9.900 kr. Kokka og Epal. // 16. Y stóll, eik, 104.900 kr. Epal.

 

// JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR VINKONUNA

// 1. Essence kampavínsglös 4stk, 7.990 kr. (Huggulegt að láta flösku fylgja með). Fæst m.a. í Snúrunni, Epal og öllum sölustöðum iittala. // 2. Urð ilmstrá, 5.490 kr. Fæst m.a. hjá Dimm, Snúrunni og Epal. // 3. Hárbókin eftir Theodóru Mjöll, fæst í flestum bókaverslunum. Verð um 5.000 kr. // 4. Hlébarðanáttsloppur, 4.990 kr. Vila. // 5. Blómaveggspjald A3, 5.990 kr. Dimm. // 6. Winter Stories frá Finnsdóttir, 8.990 kr. Snúran. // 7. Jólanaglalakk Essie, verð um 1.900 kr. Flestar snyrtivöruverslanir. // 8. Kærleikskúlan 2019, 4.900 kr. t.d. Epal og Kjarvalsstaðir, Sjá alla sölustaði hér. // 9. Pyropet einhyrningur, Safnbúð Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir. 5.650 kr. // 10. Jólaglerkúlur iittala, Epal og iittala verslunin Kringlunni. // 11. Hárspöng, 4.500 kr. Andrea. // 12. Marmaravínkælir (huggulegt að gefa flösku með), 16.900 kr. Kokka. // 13. Leðurmittisveski, 21.900 kr. Andrea. // 14. Black lava andlitsmaski, 5.900 kr. Epal og Haf store m.a. // 15. Bleikir marmara viskísteinar, 3.290 kr. Kokka. // 16. Rakel Tómas dagbók, 4.990 kr.

_______________

Á næstu dögum kem ég svo til með að birta fleiri jólagjafahugmyndir – að ógleymdum jólagjafaleik ársins. Smellið endilega á hjartað eða like hnappinn ef þið eruð til í fleiri svona færslur ♡

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

GULLFALLEGT 2020 DAGATAL EFTIR HANDHAFA HÖNNUNARVERÐLAUNA ÍSLANDS

Skrifa Innlegg