fbpx

HEIMILI FULLT AF HÖNNUN

Heimili

Hér má sjá heimili sem er pakkað af öllu því sem skandinavískur stíll stendur fyrir, stílhreint, bjart og með fallega hönnun í hverju horni. Hay, Ferm Living, Ikea og Muuto svo fáein séu nefnd, þarna má einnig finna íslenska hönnun, Notknot púðann sjálfan sem framleiddur er af Design House Stockholm fyrir erlendan markað og er alltaf jafn fallegur. Mögulega dálítið eins og sýningarrými í vel uppstilltri verslun en þetta heimili var einmitt stíliserað fyrir fasteignasöluna Bjurfors. Í slíkum tilfellum fer ég meira að skoða hlutina en heildina og þarna rek ég augun í fallega stundarglasið frá Hay ásamt ballerínu myndinni eftir ljósmyndarann Vanessu Paxton, sjá hér. Ein góð vinkona mín er með þá mynd upp á vegg hjá sér og ég dáist alltaf af henni svo falleg.

a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-02 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-03 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-04 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-05 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-06 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-07 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-08 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-10 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-11 a-home-so-stylish-it-could-be-a-showroom-for-nordic-furnishings-12
Myndir via Bjurfors

skrift2

SAFAFASTAN MÍN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Brynja

    19. November 2016

    và ædislega fallegt heimili.
    Veistu hvadan bordid a ganginum (mynd 7) og loftljósid í svefnherberginu (mynd8) eru?