fbpx

ELEGANT HEIMILI HJÁ SÆNSKUM ÁHRIFAVALDI

Heimili

Orðið áhrifavaldur hefur þann merkilega mátt að ótrúlegur fjöldi klikkar á allar fréttir sem innihalda þetta orð haha – en engar áhyggjur þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með þetta heimili. Sænski áhrifavaldurinn Danijela Pavlica býr hér ásamt maka og nýfæddri dóttur þeirra, en hér aðeins neðar má sjá einstaklega fallegt barnaherbergi. Stíllinn er elegant og smá lúxus stemming í loftinu sem var einmitt það sem Danijela leitaðist eftir ásamt innanhússhönnuðinum sínum. Ég er hrifin af gráu litapallettunni sem einkennir heimilið og gefur því þetta yfirvegaða og glæsilega yfirbragð og fær hver hlutur að njóta sín vel.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir // Residence Magazine

Fyrir áhugasama þá er hægt að fylgja skvísunni á Instagram þar sem hún nýtur mikilla vinsælda.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

ÞEGAR BRÆÐUR BYGGJA HÚS - FALLEGA VILLA GRÅ

Skrifa Innlegg