fbpx

BLÓM GERA ALLT BETRA

HeimiliPersónulegtStofa

Ég keypti mér svo fallegan blómvönd í gær að það var ekki annað hægt en að taka myndir hér heima í dag enda færa blóm svo mikið líf inn á heimilið, blómvöndinn fann ég nú bara í minni venjulegu búðarferð við hliðina á grænmetisrekkanum á ofsa góðum prís svo ég gat ekki annað en kippt honum með. Ég er ekki frá því að blómvöndurinn hafi haft aldeilis góð áhrif því ég var farin að taka til í skúffum og í öllum krókum og kimum í lok dagsins, ég þarf greinilega oftar að kaupa mér blómvönd:) Myndirnar birti ég á Instagram síðunni minn @svana_ sem ykkur er velkomið að fylgjast með.
12948431_10154732759968332_347187811_o 12986523_10154732759478332_536133789_o

Plakat: Scintilla, Blómavasi: Finnsdóttir, Púðar: Hay og Further North.

Það sem að ég er skotin í þessum fallegu blómum ♡

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

ARNA & SIGVALDI: PARKETIÐ

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Halla

  8. April 2016

  Hvar fékstu vírkörfuna og ljósaseríuna?

  • Svart á Hvítu

   8. April 2016

   Vírakarfan er frá Söstrene og serían er gömul úr Bauhaus… en koma reglulega aftur:)
   Mbk.Svana

 2. Gudny

  8. April 2016

  Hæ Svana, svo fallegt heimili

 3. Gudny

  8. April 2016

  Hæ Svana, svo fallegt heimili

  • Anonymous

   8. April 2016

   Ætladi ad spurja um svarta stólinn á horninu en kom bara byrjunin af skilabodinu

   • Svart á Hvítu

    8. April 2016

    Hæ:) Þessi bogadregni er Ton stóll frá Thonet, fékk hann í Epal:)