“heima er best”

HVAÐAN ERU BLÓMIN MÍN?

Nýlega pantaði ég í fyrsta skipti vöru frá alræmda Ali express og urðu gerviblóm fyrir valinu sem ég hafði séð heima […]

NÝJA HEIMILIÐ – FYRIR & EFTIR

Þá er loksins að komast smá mynd á nýja heimilið okkar fjölskyldunnar. Síðustu vikur hafa verið mjög strembnar og við […]

& ÞÁ FÓRU JÓLIN NIÐUR

Jólin fóru niður í dag – jú allt nema blessað jólatréð er komið ofan í kassa og stendur því enn […]

FALLEGASTI LITURINN ♡ DENIM DRIFT

Lengi vel hefur mig dreymt um að mála svefnherbergið mitt í dökkum lit en aldrei látið það eftir mér, vinsælust er […]

GÓÐAN DAGINN

English Version Below Góðan daginn …. ég er komin heim til Svíþjóðar og hér tók hvít jörð á móti mér. […]

SUNNUDAGS

Sunnudagar eru bestir – það er bara þannig. Þrátt fyrir að ætla að slaka örlítið á í dag þá hef […]

2 ÁRA AFMÆLIÐ ♡

Í gær héldum við loksins upp á 2 ára afmælið hans Bjarts og buðum fjölskyldunni í kökuboð. Ég var búin […]

PALLÍETTUR & HLÉBARÐAR

Ef það er eitthvað sem ég get ekki fengið nóg af burtséð frá öllum trendum þá eru það pallíettur og […]

HAUSTVÖNDUR Í VASA

Ótrúlegt en satt þá kom mágur minn færandi hendi í gær á afmælisdegi Andrésar með fallegan haustvönd alveg eins og […]

SVARTÁHVÍTU & SMÁRALINDAR SNAPPIÐ

Á morgun, laugardag verð ég með Smáralindar snapchattið og mun því þræða allar verslanir með símann minn að vopni (og mögulega […]