Ég dýrka þessa drengi! Jói Pé x Króli gáfu út nýtt lag og myndband í gærkvöldi og það hefur verið spilað hér í allan morgun. Þetta er fyrsta lag af margra laga plötu “Í miðjum kjarnorkuvetri” sem kemur út á Spotify föstudaginn 17.apríl – ég bíð spennt.
Það er svo mikið fasjón í þessu myndbandi sem er vel heppnuð frumraun hinnar ungu og efnilegu Júlíu Tómasdóttur sem vert er að fylgjast betur með á næstunni. Ég fíla lúkkið á strákunum (Spútnik, held ég ..?) og flæðið í heimsóknum aftursætisins – allskonar fólk og líklega hægt að lesa og tengja við hvern og einn á mismunandi hátt. Smá drungalegt en samt með öllu fallegt.
Sjáiði þessa flottu listamenn og miklu fasjónistur –
Mynd: Sigurður Erik
PRESSIÐ Á PLAY
Director: Júlía Bambino Creative producer: Fannar Ingi Friðþjófsson Dop: Ágúst Ari Þórisson AC: Arnór Einarsson Editor/colorist: Ágúst Ari Þórisson Sound editor: Tómas Freyr Hjaltason Casting: Alda B. Set photographer: Sigurður Erik Graphic design: Sigurður Ýmir Kristjánsson Production assistants: Guðmundur Hólm Kárason, Axel Magnússon, Indíana Mist Daníelsdóttir, Ísak Emanúel Róbertsson, Axel Magnús Kristjánsson, Sigurður Víkingur Karlsson. Makeup: Alexander Sigurður Sigfússon Cast: Jóhannes Damian Patreksson Kristinn Óli Haraldsson Jördís Richter Þorsteinn Bachmann Marsibil Sól Þórarinsdóttir Blöndal Kári Hrafn Guðmundsson Guðmundur Elías Knudsen
Áfram svona, áfram Ísland.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg