fbpx

MIRIAM

Uncategorized

Foreldrar mínir sýndu mér þessi ótrúlega fallegu aðventukerti frá Miriam Candles í gegnum skype í morgun.


Mikið var ég óheppin að sjá þau ekki fyrr.
Gullfalleg og hefðu sómað sér vel á stofuborðinu hér í Svíalandinu.

Þið sem eruð sein i því ættuð endilega að skoða þetta betur.
Þau fást í Kraum og Mosfellsbakaríi.
Ég hlakka til að versla við þau á næsta ári.

Eigið góðan annan í aðventu – æji þetta er svo skemmtilegur tími.

xxx,-EG-.

DAGSINS

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Edda Sigfúsdóttir

    4. December 2011

    Æj hvað þetta er fínt! Gleðilegan annan í aðventu! Var ekki notalegt hjá ykkur í gær?

  2. Elisabet Gunnars

    4. December 2011

    Við höfðum það alveg yndislegt. Ykkar var saknað frá því í fyrra. :*

  3. Edda Sigfúsdóttir

    4. December 2011

    Æj já! Hefði verið gaman að vera með! Við gerum eitthvað skemmtilegt saman í bráð;)

  4. margrét

    4. December 2011

    það fást líka rosalega falleg kerti eftir íslenska konu í Habitat/Tekk…þarna rétt hjá Ikea. gott ef þau eru ekki bara eftir sömu konuna.
    Svo er þetta líka mjög auðvelt DIY :-)

    takk fyrir skemmtilegt blogg.

  5. Elisabet Gunnars

    5. December 2011

    Takk fyrir ábendinguna. Já þetta gæti sannarlega verið skemmtileg kvöldstund að útbúa svipað look. :)

  6. íris

    5. December 2011

    Kertin í Habitat eru ekki eftir sömu konu held ég alveg örugglega – þau eru ekki með blúndu og svona dúllerí neðan á!

    Á sjálf svona Miriam kerti og þau eru æði!

  7. Elisabet Gunnars

    5. December 2011

    Takk fyrir ábendinguna.
    Mikið ertu heppin Íris. Þau eru einstaklega falleg og sæma jólunum vel :)