LANGAR: LA PYRAMIDES DE PERLES

LANGARSHOP

Ég get ekki hætt að hugsa til perlueyrnalokka skartgripahönnuðarins Sophie Bille Brahe – þeir eru svo sannarlega ekki þessar típisku perlur sem að við áttum allar sem börn heldur svo miklu meira fasjón og svo virkilega fallegir á eyranu. Efst á óskalistanum þessa dagana … Það má láta sig dreyma. En vörulínan, La Pyramaides de perles er ný og kemur í verslanir í nóvember. Ég kannski stelst til þess að (allavega) snerta þá og virða þá þannig betur fyrir mér, í Colette – næst í París.

Elipse dor
bille1

xx,-EG-.

 

GÓÐAN DAGINN

Skrifa Innlegg