fbpx

KAUP DAGSINS

INSPIRATION

Ég talaði um að basic væri best og fór svo í heimsókn til vina minna í American Apparel. Þar eru flíkurnar einmitt allar voðalega stílhreinar og því um að gera að fara eftir mínum eigin orðum. En MIKIÐ átti ég erfitt með það. Ég hrúaði á hendina (var með harðsperrur daginn eftir!). Ég hefði heldur vandað valið því ég mátti að sjálfsögðu ekki við því að kaupa þetta allt…. en heim með mér fóru:

1 stk disco pants – sem að eru fullkomnar í sniðinu og ég sé fram á að geta notað endalaust.
&
1 stk hettupeysa á Ölbuna – sem að ég tók stóra og hún getur þá notað hana allan næsta vetur líka.

Thats it!


Það var margt annað fallegt til að kaupa en þarna var mjög mikilvægt fyrir mig að kunna að velja úr hvað mig “vantaði” mest.
Mér finnst svo stutt síðan ég gat verslað í þessari búð á svipuðu verði og í t.d. H&M.
Í dag hefur verðið hækkað alveg fáránlega – sem að er sorglegt.

By the way, fíla náttúrulegu módelin.
x,-EG-.

GÓÐAN DAGINN

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Pattra

    16. May 2012

    Þessar buxur eru svo haawt(hot)! ;)
    Verðlagningin þarna finnst mér eiginlega bara pínu djók, alla veganna á sumum flíkum!!

  2. Elfa

    16. May 2012

    Á Disco, tvær ! ;) fallegiri litir og maður getur notað þær endalaust. Ég á svartar og rauðar en ég er aaalveg að fara að fá má grænar og navy bláar líka hehe.. sjúk?

  3. Elisabet Gunnars

    16. May 2012

    Ég er sammála Patti – svoolítið mikið hot.
    Álfurinn hefur auðvitað alltaf verið sjúk – dúlla!