JÖR SKYRTUR

LOOKBOOK

Strákar. Kíkið í JÖR !

Ég keypti JÖR skyrtu á minn mann fyrr í vor. Mig langar eiginlega í aðra þegar að ég sé þessar myndir af úrvalinu.

1001056_201019973384094_1190391234_n 935907_201020073384084_1577423301_n 972129_201020113384080_1387764328_n 969694_201020263384065_974406928_n 993088_201020283384063_1091040309_n 970852_201020373384054_1869173238_n 1005691_201020526717372_1294780857_n 1013427_201020470050711_1954642684_n 996790_201020446717380_261809736_n

Baldur Kristjáns tók myndirnar.

Af þessum myndum að dæma ættuð þið að verða nokkuð save með hvaða val sem er.

Það líður að helgi ..

xx,-EG-.

XO

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Sonja

    13. June 2013

    Æðislegar skyrtur! Veistu hvað verðið er á þeim svona ca.? :)

    • Elísabet Gunn

      13. June 2013

      Þær eru á verðbilinu 15.900kr – 18.900kr sem að mér finnst ótrúlega gott verð fyrir íslenska hönnun í dag.

  2. Gerður

    13. June 2013

    Ég gaf kærastanum mínum skyrtu frá þeim í sumargjöf, hann elskar hana!! Frágangur, litur og gæði einstaklega fallegur á þessum skyrtum, you get your money’s worth, svo maður sletti aðeins.

  3. Kristín

    13. June 2013

    Hvar fást þær ? :)

  4. Fatou

    14. June 2013

    Pétur minn á tvær og þær eru FULLKOMNAR í sniðinu. Það besta er að þær eru ekki einu sinni í sömu stærðinni (ein í S og önnur í M) en samt sem áður heldur sniðið sér svo vel í báðum stærðum. Svo það munu klárlega fleiri bætast við í skyrtusafnið