Æ hvað það var ljúft að fá sólahring í Nantes um helgina – gamla heima. Ég reyndi að gera sem mest úr þeim mínútum sem ég fékk með því að heimsækja “mína” staði í borginni. Beyglur í hádegismat og kvöldsnarl á Le Select (sjá hér) stóðu uppúr. Ástæða ferðarinnar var handboltaleikur hjá manninum mínum í Meistaradeildinni og það var ánægjulegt að fá að upplifa það með honum hversu vinsæll hann er ennþá í gamla klúbbnum sínum. Alltaf svo stolt á hliðarlínunni.
Það voru 26 gráður svo ég var alltof vel klædd.
//
So nice to get the chance to visit our old hometown – Nantes. We had 24 hours there and I tried to visit some of my favourite places. The main reason for my trip was a game that my husband was playing against his old teammates in the Champions League.
Nantes welcomed us with 26°C !
Sólgleraugu: Gucci / Augað Kringlunni
Bolur: H&M
Buxur: AndreA by AndreA (væntanlegar)
Skór: Calvin Klein
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg