fbpx

#SNEAKERBALL_RVK

NIKEVIÐBURÐIR

Á föstudaginn kemur fer fram Sneakerball NIKE í fyrsta skipti á Íslandi. Aðeins þetta eina kvöld verður Norðurljósasalnum í Hörpu breytt í flottasta klúbb Reykjavíkur, í samstarfi við Smirnoff og Somersby. Fram koma;

DJ Margeir  –  Unnsteinn Manuel  –  Ásdís María  –  John Grant  –  Cell7

Það verður ein regla í gildi þetta kvöld: Mættu í þínum fegurstu NIKE skóm.

Processed with VSCOcam with c1 preset

Ég er orðin gríðarlega spennt enda sneaker freak út í gegn. Með viðburðinum á að ýta undir sneaker menninguna og hvetja fólk og sérstaklega stelpur til að nota strigaskóna ennþá meira og jafnvel mæta í þeim út á lífið.

Til að komast inn á Sneakerball þarf að framvísa boðskorti. Svo að lesendur Trendnets geti mætt og skemmt sér NIKE style þá ætla ég að gefa nokkra miða á snilldina. Það eina sem þið þurfið að gera er að merkja myndirnar ykkar á instagram með

#TRENDNIKE

og

#SNEAKERBALL_RVK

photo 1

Ég hlakka til að sjá myndirnar sem bætast við fína hashtaggið okkar #TRENDNIKE – ætli við náum upp í 2000 myndir?

Love is in the air..

xx

Andrea Röfn

BRIXTON BY COLE BARASH

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. .

    9. July 2014


    Ég væri rosa til í að sjá hugmyndir af outfitti fyrir svona ball :)