fbpx

OUTFIT

OUTFIT

Síðustu helgi fór ég á Útskriftarsýningu Listaháskólans í Listasafni Íslands ásamt mömmu og pabba. Það var ótrúlega gaman að skoða útskriftarverkin og sjá fjölbreytnina og ímyndunaraflið að baki öllum verkefnum. Óli Þór frændi minn var er að útskrifast úr grafískri hönnun í vor og því var mjög gaman að sjá verkið hans.

Screen Shot 2016-05-11 at 20.38.05

Bolur: 66°Norður
Jakki: Stussy
Buxur: Forever 21
Skór: Adidas Originals

Processed with VSCO with f2 preset

Verkið hans Óla, Grotest. Þar blandaði hann saman tveimur leturgerðum og útkoman var sjúklega flott.

Processed with VSCO with f2 preset Processed with VSCO with f2 presetSilktype eftir Rakel Tómasar

Á morgun flyt ég ásamt hóp í skólanum lokakynningu sem er jafnframt síðasta verkefni þessarar annar. Svo er ég komin í sumarfrí!! Hlakka til.

xx

Andrea Röfn

OUTFIT

Skrifa Innlegg