fbpx

OUTFIT

OUTFITPERSÓNULEGT

Í dag er merkum áfanga fagnað, 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Til hamingju kæru konur og karlar, ég er stolt af því að fagna þessum degi í dag.

Miðvikudagurinn var heldur betur ljúfur og þjóðhátíðardeginum var fagnað. Það er alltaf jafn notalegt að rölta með fjölskyldunni niður í bæ og setjast á kaffihús. Langþráð quality time en fjölskyldan hefur verið út og suður um allan heim síðustu vikurnar.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset
Buxur: Allsaints
Skyrta: Allsaints
Kögurjakki: Zara
Leðurjakki: Urban Renewal
Skór: Jordan 1
Derhúfa: the North Face

Þið takið kannski efir því að leðurjakkinn er í uppáhaldi hjá mér. Hann einfaldlega passar við allt og er ótrúlega þægilegur. Svo er derhúfuæðið mitt einnig komið á næsta level.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Aron:
Peysa: Polo Ralph Lauren
Buxur: Topman
Skór: Nike
Sólgleraugu: Gleraugað (bláu húsunum við Faxafen)

Ég heimtaði að fá að taka myndir af Aroni litla bróður mínum. Hann er mikið fyrir að skoða og kaupa sér föt. Ég stelst mjög oft í fötin hans og hann meira að segja stelst í jakka og húfur af mér.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 presetSystkinin

 

Ég vona að þið eigið góða helgi

xx
Andrea Röfn

HAN KJØBENHAVN X HÚRRA REYKJAVÍK

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1