fbpx

KRINGLAN – RECENT WORK

FJÖLMIÐLARWORK

Gleðilegt ár kæru lesendur – og takk fyrir lesturinn á árinu sem leið!

Mig langar að deila með ykkur nýrri auglýsingu, fyrir Kringluna

Ljósmyndari: Svenni Speight
Make-up: Fríða María
Hár: Steinunn Ósk
Stílisti: Hrafnhildur Hólmgeirs ásamt Aniku Laufey

Ég verð að viðurkenna að það var skemmtilegt að opna Fréttablaðið á fimmtudaginn og sjá sjálfa mig þar – ég ætla alls ekki að draga úr því. Það er virkilega gaman að fá stór og krefjandi verkefni og góð tilfinning þegar maður er ánægður með útkomuna. Með öllu því fagfólki sem kom að myndatökunni var ekki við öðru að búast en að útkoman yrði góð.

Nýtt ár, ný tækifæri og vonandi fleiri skemmtileg verkefni!

xx

Andrea Röfn

JÓLAGJÖF TRENDNETS OG ICELANDAIR FER TIL..

Skrifa Innlegg