fbpx

JODIS BY ANDREA RÖFN – FER Í SÖLU Í DAG

ANDREA RÖFNJODIS BY ANDREA RÖFNSKÓR

KÆRAR ÞAKKIR fyrir allar kveðjurnar síðustu daga. Línan mín í samstarfi við JoDis fer í sölu í dag í Kaupfélaginu, Kringlu og Smáralind, og á www.skor.is. Í dag verður 15% afsláttur af allri línunni og kaupauki frá GOSH fylgir með fyrstu kaupum dagsins! Ég er fjarri góðu gamni hérna heima í Malmö, enda ekki vinsælt að halda viðburði þessa dagana með samkomutakmörkunum og tveggja metra reglu. Þess vegna megið þið endilega senda mér myndir eða tagga mig ef þið leggið leið ykkar í Kaupfélagið í dag! <3

Ég sýndi alla skóna í instagram stories á dögunum og hvet ykkur til að skoða þá í highlights hjá mér – en hér eru svo allar myndirnar ásamt nöfnum á skónum.

EVA

MARGRÉT

Koma í ljósu, svörtu og grænu

TANJA

Koma í matt svörtu og svörtu lakki

SUNNEVA

ÓLAFÍA

AÞENA

ANNA

Koma alveg svartir, svartir með ljósri teygju og brúnir með svartri teygju

UNA

ÁSDÍS

 

x

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram: @andrearofn

LOKSINS GET ÉG SAGT YKKUR FRÁ VERKEFNI SÍÐUSTU MÁNAÐA

Skrifa Innlegg