fbpx

JODIS BY ANDREA RÖFN: DROP 5

JODIS BY ANDREA RÖFN

Halló halló halló!

Það voru að koma tvær nýjar týpur af JoDis by Andrea Röfn. Þriðja týpan í línunni kemur svo í desember. Skórnir eru komnir í sölu í Kaupfélaginu, á skór.is og í hinum ýmsu verslunum víðsvegar um landið.

ADRÍANA

Okkur langaði að gera stígvél í anda ‘Þórunn’ týpunnar sem hefur verið svo vinsæl. Ég er svo ÁNÆGÐ með þessa týpu!! Og get ekki beðið eftir að klæðast þeim á jólunum við fallegt pils og peysu.

ALEXANDRA

Þessi týpa er eins og hin vinsæla ‘Margrét’ nema með lægri hæl. Það var eftirspurn eftir svipuðum skóm nema með lægri hæl. Fullkomnir skór til að dressa upp og niður og nota við alls kyns tilefni. Ég sjálf er mjög glöð með nýju hæðina á hælnum, þeir henta háu ristinni minni betur.

Nýju týpurnar og allir JoDis skór eru á 20% Black Weekend afslætti hjá Kaupfélaginu og Skór.is út sunnudag! Auk þess eru eftirfarandi týpur á 30% (!!) afslætti:

KRISTÍN – hér. // ÁSDÍS dark brown – hér. // ÁSDÍS cognac – hér. // KATRÍN – hér. // MARÍA black – hér. // MARÍA nomad – hér. // UNA – hér. // ÁSDÍS taupe – hér.

MIAMI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1