fbpx

MIAMI

PERSÓNULEGTTRAVEL

Við litla fjölskyldan fórum í okkar fyrstu (!) fjölskylduferð fyrir stuttu, bara við þrjú. Að vísu höfum við farið á hótel í Svíþjóð og gist í max eina nótt haha. Dagskráin okkar sem fjölskyldu stjórnast mikið af tímabilinu hjá Arnóri og yfirleitt eru einu löngu fríin okkar um jólin, sem við viljum að sjálfsögðu eyða með okkar nánustu hvort sem það er á Íslandi eða í útlöndum. En núna fengum við heila fjóra daga í frí (okkur finnst það mikið!) og áfangastaðurinn var Miami. Þetta var hin fullkomna ferð til að hlaða aðeins batteríin fyrir síðasta hluta ársins og Boston veturinn sem er að skella á.

Svo fallegt hótel – Miami Beach EDITION. Mæli með!

kjóll Acne Studios – skór Air Jordan 1 – sólgleraugu Vehla – taska Chanel

Svo endalaust þakklát fyrir mín bestu og þessar ljúfu stundir.

x Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

SNAPSHOTS FRÁ PORTO

Skrifa Innlegg