fbpx

JODIS BY ANDREA RÖFN: DROP 4

ANDREA RÖFNJODIS BY ANDREA RÖFN

Halló halló! Tíminn flýgur og allt í einu er komið að því að mín fjórða (!!) lína í samstarfi við JoDis shoes er tilbúin. Drop 4 verður fáanleg í verslunum Kaupfélagsins í fyrramálið og á skór.is. Einnig verða skórnir til sölu í hinum ýmsu verslunum víðsvegar um landið. Þessa línu væri líka hægt að kalla ‘boots for days’ enda skortir hana svo sannarlega ekki boots fyrir komandi árstíðir. Til viðbótar við nýju stílana í Drop 4 verða aftur fáanlegir vinsælir stílar sem ég er viss um að gleðji marga sem beðið hafa eftir þeim.

Ég er svo þakklát elsku JoDis draumateyminu mínu og okkar skemmtilegu samvinnu. Við erum hvergi nærri hætt þó að hafið sem skilji okkur að sé örlítið stærra en Eyrarsundið milli Malmö og Kaupmannahafnar!

Ef þið leggið leið ykkar í Kaupfélagið, fjárfestið í pari eða eigið þegar par af JoDis by Andrea Röfn, endilega sendið mér mynd eða merkið mig í story. Mér þykir alltaf jafn vænt um það, sérstaklega þar sem þetta er í fjórða skiptið sem ég sit heima í stofu á meðan skórnir fara í sölu!

DROP 4

DILJÁ

EBBA

Koma í september

ELÍSABET

GUÐRÚN

HERA

INDÍANA

KRISTÍN

PATTRA

RAGNA

TÓTA

VIGDÍS

Stílar sem koma aftur

UNA 

ÁSDÍS
svartir, brúnir og loðfóðraðir

<3

Andrea Röfn

instagram @andrearofn
JoDis á instagram @jodis_shoes

HÆ FRÁ BOSTON

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. sigridurr

    18. August 2021

    LOVEEEEEEE!!! xxxxx