fbpx

IT’S THE SEASON

WORK

Ég lenti á Íslandi seint á miðvikudaginn síðasta og fór strax daginn eftir í myndatöku fyrir Hildi Yeoman. Takan var ótrúlega festive, alveg í anda komandi hátíðar og í stíl við fallegu línuna hennar Hildar sem var að koma. Þessir kjólar eru nú fáanlegir í Yeoman á Skólavörðustíg, fullkomnir fyrir jól og áramót! Ég ætla allavega að klæðast einum þeirra á jólunum.

Myndirnar eru teknar af elsku Sögu Sig og make-up gerði snillingurinn Natalie

Annars er ég núna stödd á Heathrow flugvelli í London á leiðinni í 12 tíma flug hinum megin á hnöttinn, alla leið til Cape Town í suður Afríku. Heyrumst þaðan!

Andrea Röfn

BY BIRGITTA LÍF

Skrifa Innlegg