fbpx

HM Í RÚSSLANDI – PART TWO

ÍSLANDPERSÓNULEGTTRAVEL

Þá er Rússlandsævintýrinu lokið og við komin aftur heim til elsku Malmö. Ég get ekki lýst því nógu vel hvað þetta var ótrúleg upplifun í alla staði. Eftir Moskvu var ferðinni heitið til Volgograd og síðar Rostov. Af borgunum þremur stóð Moskva klárlega upp úr. En félagsskapurinn var sá sem stóð allra mest upp úr og ég er strax farin að hlakka til næsta hittings hjá þessum dýrmæta hópi. Arnór kom svo inn á í síðasta leiknum og þið getið rétt ímyndað ykkur tilfinningarnar sem ég upplifði á því momenti. Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma og klárlega persónulegi hápunktur ferðarinnar <3

Jæja – back to basics! & áfram Svíþjóð (og Frakkland) restina af mótinu

Andrea Röfn

HM Í RÚSSLANDI - PART ONE

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1