fbpx

HM Í RÚSSLANDI – PART ONE

PERSÓNULEGTTRAVEL

Góðan daginn frá HM í Rússlandi þar sem ég hef eytt síðustu 10 dögum í yndislegum félagsskap. Strax daginn eftir flugið til Moskvu var komið að fyrsta leik Íslands á HM, Argentína-Ísland. Þið ættuð öll að vita hversu spennuþrunginn og skemmtilegur leikurinn var! Við vorum alls 6 daga í Moskvu og náðum að sjá mikið af þessari stórkostlegu borg sem kom skemmtilega á óvart. Nú erum við á leið frá Volgograd eftir fjögurra daga dvöl til Rostov-on-Don þar sem síðasti leikurinn í riðlinum mun fara fram á morgun. Svo sjáum við hvert leiðin liggur eftir hann!

Ég læt myndirnar tala sínu máli og hlakka til að deila með ykkur fleiri myndum frá Rússlandsævintýrinu.

Andrea Röfn

ACAI SKÁLIN MÍN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  25. June 2018

  VÁ þvílíkt og annað eins ævintýri!! Njóttu í botn elsku Andrea:*

 2. Andrea

  26. June 2018

  Geggjað Andrea !!!
  Gaman að fylgjast með ❤️
  Áfram Ísland ??
  Love
  Andrea M